Með eld í brjósti / Igniting the flame in our fellow women


Með eld í brjósti
Föstudaginn 19. júní kveiktu Harpa Rún og Elín Anna baráttueld í 100 brjóstum með Kvennakórnum Kötlu. En þá var 100 ára kosningarafmæli íslenskra kvenna. Gjörningurinn var í Ráðhúsinu í Reykjavík.

"Við höfum verið að safna gifsmótum af brjóstum kvenna úr samfélaginu og steypa úr þem kerti. Við munum svo, með hjálp frá kvennakórnum Kötlu brenna öll brjóstin við hátíðlega athöfn"  

Loginn táknar baráttubálið sem við viljum kveikja í brjóstum kynsystra okkar. Hann táknar engu síður þá viðvörun að eldurinn má alls ekki slokkna því ennþá er að mörgu að hyggja i málum kvennréttindabaráttunnar. Lagið “Brennið þið vitar” þykir okkur tilvalið þar sem það fjallar um baráttu og hættur sem auðvelt er að yfirfæra yfir á baráttu kvenna. Ljósið í vitanum táknar leiðarljós og það ljós sem við viljum hafa fyrir augum okkar í þessari mikilvægu baráttu.


English:  Igniting the flame in our fellow women
On June 19th. 100 Year Anniversary of Women’s Suffrage Elín and Harpa vill ignite a flame in 100 candles formed after the breasts of 100 icelandic women. Kvennakórinn Katla will help them do this performance with a very powerful song. The flame symbolises the feminist flame we wish to ignite in the hearts of our fellow women. The performance will start at 17 at Reykjavík city hall.


                                                                                                                                                                                                                          Ljósmynd: Styrmir Kári