About Elín

Biography
Elín Anna útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands 2004. Hún hefur síðan stundað myndlist af ýmsu tagi, allt frá því að gera vaxlitamyndir yfir í að framleiða sultu (Sultan Eldmóður) og grísapylsur frá grunni (gjörningur með Animus). Hún hefur staðið fyrir gjörningakvöldum með Sultunni Eldmóð og haldið Skúlptúrakeppni Íslands ásamt Páli Ivan frá Eiðum. Einnig spuna-tilrauna-vídeó með þóru Gunnars undir heitinu Sally og Mo en þau verk hafa verið sýnd á vídeóhátíðum um víða veröld. Síðustu misseri hefur hún aðallega sýnt málverk, skúlptúra og vídeó. Elín vinnur alla jafna við málverkið. Pungar og dularfullar verur koma þar óvart endurtekið fram.

Biography

Elin Anna graduated with a BA degree from the Iceland academy of the arts 2004. She has since pursued various art forms, from making crayon pictures to producing jam (Sultan Enthusiasm) and pork sausages from scratch ( performance with Animus). She has organised  performance evenings with jam Enthusiasm and the icelandic Sculpture Contest with Paul Ivan from Eiðar. Also spin-experimental video with Thora Gunnars referenced Sally and Mo but their works  have been shown in video festivals around the world. She has mainly shown paintings, sculptures and videos. In her paintings testicles and mysterious creatures seem to pop up repeatedly. 



Ferilskrá / C.V

Nám / Education

Myndlistakólinn í Reykjavík diplóma í Mótun 2015
Kvennarokkbúðir, námskeið í Tónlistarþróunarmiðstöð íslands, 2014
Námskeið í kynjafræðum, Háskóli Íslands, 2009
Listaháskóli Íslands 2001-2004, BA
Academie Minerva, Holland, skiptinemi 2003
Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, myndlistadeild 1994-1996 Stúdentspróf

Vinnustofudvöl / Recidency

2011 Dionysia, Þingeyri, www.dionysia.is


Samsýningar, tveggja manna sýningar og vídeo screenings / group exhibitions and video screenings



2015 Hústökusýning ekkisens, Bergstaðastræti 25, Reykjavík
2015 Að breyta heiminum / changing the world, verksmiðjan Hjalteyri
2014 Sally og Mo á góðu róli, 002 Gallerí, Hafnarfjörður
2014 Líf sæbjúgans / life of the seacucumber, samsýning í 002 Gallerí, Hafnarfjörður
2013 Vinnslan 6, menningarnótt, Reykjavíkurhöfn
2013 Misty screening, Center of Contemporoary Art Tiblisi/Georgia
2013 Misty screening, Now & After International Videoart festival Moscow
2013 Uglimolla screening, Papay Gyro Night, Hong Kong
2013 Uglimolla screening, Papay Gyro Night, Orkney Islands
2013 Misty screening, Aferro Gallery Newark/NJ/USA
2013 Wuthering Heights og Uglimolla at 700.is Norræna húsið, Reykjavík
2013 Gulldrengurinn, Kunstschlager, Reykjavík - með Páll Ivan frá Eiðum 
2013 Betra en eitthvað annað, Sequences off venue, Öruggt Rými, Freyjugöturóló, Reykjavík
2012 Wuthering Heights screening, Small Projects, Tromsö, Noregur
2012 Wuthering Heights NOVA screening at 700.is, Hreindýraland
2012 Misty NOVA screenings í Suvi Lehtinen galleri ,Berlín
2012 Beint í Augað/ Into the eye, Öruggt Rými Freyjugöturóló, Reykjavík -with Páll Ivan frá Eiðum
2012 Gúrkustund í Glæsibæ, Glæsibær, Reykjavík
2012 Merkt svæði, flæði, Öruggt rými, Freyjugöturóló, Reykjavík
2011 Simbahöllin, Þingeyri, dionysia residency
2011 Misty screening, CologneOFF*2011 Baltic Sea
2011 Messa teaser art fair, Reykjavík
2011 Slippery Terrain, Norræna húsið, Reykjavík
2010 Slippery Terrain, Draakoni gallerii, Tallin, Eistlandi
2010 Gallery 002, Þúfurbarð 17, Hafnarfjörður
2010 Sally and Mo, Wuthering Heights, Listasumar, Deiglan og Ketilhús, Akureyri
2010 Sally og Mo, New Media Fest, Videochannel Cologne, the world wide web 
2010 Dieter Roth academy, Síldarverksmiðjan á Hjalteyri, Akureyri
2010 Hetjur og brauð, List án landamæra, Mokka, Reykjavík
2009 Misty, Sally and Mo video-screening, Sultan Eldmóður viðburður, Bakkus, Reykjavík
2009 Hulk glímir við flösu, Næsti bar, Reykjavík, Ísland
2009 Slippery Terrain, Eastern Edge gallery, St. Johns, Nýfundnaland
2008 Sally og Mo ríða á vaðið, Gallerí Auga fyrir Auga, Reykjavík
2007 Dieter Roth akaemían, Boekie Woekie, Amsterdam, Holland
2007 Kic Nord Art 2007, Karlshutte, Þýskaland
2006 Teikningar, Skúli í Túni, Reykjavík
2006 Video-screening, The Artrental of Papendrecht, Holland
2005 Augnablik from Iceland, Brick-5, Vienna, Austurríki
2005 Afstaða, KFL-group, Hafnarfirði, Ísland
2004 Clippur from Reykjavík, Salon Beige, Berlin, Þýskaland
2004 Útskrifarsýning LHÍ, Hafnarhúsið
2004 Rjómskip, Skaftfell, Seyðisfjörður
2003 Big Open Nothings, Texas Ballroom, Chicago, USA
2002 Open Gallery, Laugavegi, Reykjavík, Iceland

Einkasýningar

2008 Einhleypur grænn, Anima gallerí, Reykjavík
2005 Venice-Drangsnes, Blunk galleri, Þrándheimi, Noregi
2005 Venice-Drangsnes, Drangsnesskóli
2005 21,000 grömm, Gallerí Galileó, Reykjavík

Gjörningar / Performance 

2015 Með eld í brjósti / Igniting the flame in our fellow woman, Reykjavík city hall
2014 Sláturtíð, Hafnahúsinu, leirgjörningur
2012 Jep hópurinn, myndhöggvarafélagið, Reykjavík
2012 Animus, 24 tíma gjörningur í 002 Gallerí, Hafnarfjörður
2012 Ís, Jaðarber verkefnið, Kjarvalsstaðir
2011 Jep hópurinn, Nýló, menningarnótt, Reykjavík
2011 Jep hópurinn, Norræna húsið, Reykjavík
2011 Gjörningur með Birgi Sigurðssyni og Helenu Hans á Messa teaser art fair, Reykjavík
2011 Stórt skref fyrir lítinn fugl en lítið fyrir þig, Norræna húsið, Reykjavík
2010 Aðalnámskrá grunnskólanna, með Birgi Sigurðssyni, Akureyrarvaka, Akureyri 
2010 WWCA Iceland, 3 hljóðgjörningar Háteigsvegur, SÍM húsið Seljavegi (Villa Reykjavík) og Útúrdúr, Reykjavík,
2009 Philip fylgir ekki reglum frumskógarins, Sultan Eldmóður viðburður, Bakkus, Reykjavík, Iceland
2009 Outside the window, participant in Helena´s Hans performance, Reykjavík, Iceland
2009 Eldmóð á ostinn? Sultan Eldmóður performance on Cultural Night, Reykjavík, Iceland
2009 Mountain Esja, Sultan Eldmóður performance, mount Esja, Iceland
2009 Fram fram fylking forðum okkur hættum frá, Sultan Eldmóður performance, Kolaportið fleamarket, Iceland
2008 Listahátíð í Reykjavík, The Mobile Box, Reykjavík


Sultan Eldmóður verkefnið / Jam Eldmóður project

Sultan Eldmóður er listvinafélag og gjörningahópur. Umsjónarmenn eru Elín Anna Þórisdóttir og Helena Hansdóttir Gjörningarnir fjalla um afurðasköpun og allskonar málefni tengd kvenleika og sjálfsbjargarviðleitni. Sultan hélt boðskvöld á Bakkus einu sinni í mánuði í eitt ár þar sem sýnd var myndlist, fluttir gjörningar, tónlist, ljóð eða fyrirlestrar. Allir sem vildu voru hvattir til að taka þátt. Hugmyndin með boðskvöldunum var að hvetja alla til að hugsa á skapandi hátt og sjá vinnu sína út frá öðrum formerkjum. www.cargocollective.com/sultaneldmodur


Sally and Mo verkefnið / Sally and Mo project
Hömlulaus sköpun
Tjáningarþörf og tilviljanir eru kveikjuþráðurinn að gjörningum Sallýar og Mo. Þar sem þær eru hugarástand eða hugarburður þá er sjáflsskoðun og gagnrýni ekki að þvælast fyrir þeim við sköpunina heldur á sér stað óheft tjáning. Við úrvinnsluna leitast þær eftir að finna augnablik sem samsama best reynslu þeirra af og í núinu. Afraksturinn verður síðan verk þeirra, gjörningar, hvort sem endapunkturinn er vídeó, ljósmyndir eða skúlptúrar. Þær vinna í óheftum spuna og spyrja ekki að samhengi fyrr en eftir á. Útkoman eru video, ljósmyndir og skúlptúrar. Sally og Mo eru vinkonur og hafa verið það í hundruð ára. Milli þeirra er þráður sem þarf ekki að setja í orð. Þær eru upphafið, framhaldið og endirinn af hvor annarri. www.cargocollective.com/sallyandmo